Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sveppaeyðir
ENSKA
fungicide
DANSKA
fungicid, svampemiddel
SÆNSKA
fungicid
FRANSKA
fongicide, anticryptogamique
ÞÝSKA
Fungicid
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Stofnunin lagði mat á dæmigerða notkun efnisins sem sveppaeyðis á sítrusávexti og perur eftir uppskeru og komst að þeirri niðurstöðu, á grundvelli þeirra upplýsinga sem lágu fyrir, að til bráðabirgða skyldi fastsetja hámarksgildi leifa sem 5 mg/kg í tengslum við tilkynnta notkun sem felur í sér úðun á sítrusávexti.

[en] It evaluated the representative use as a post harvest fungicide on citrus and pears and concluded that, based on the available information, a maximum residue level (MRL) of 5 mg/kg should be set provisionally for the notified use on citrus fruit by drench application.

Skilgreining
[en] substance which kills parasitic fungi (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 304/2010 frá 9. apríl 2010 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 2-fenýlfenól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 304/2010 of 9 April 2010 amending Annex II to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for 2-phenylphenol in or on certain products

Skjal nr.
32010R0304
Athugasemd
Ath. að ,sveppaeitur´ er þýðing á ,mycotoxin´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira